Fara yfir á efnisvæði

Kynning á eldavélabrunum í Kringlunni

13.12.2005

Neytendastofa í samvinnu við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð fyrir kynningu á brunahættu af eldavélum í Kringlunni dagana 8.-10. desember s.l. 

Sett var upp brunnin innrétting, sýnd fræðslumynd sem Neytendastofa hefur látið útbúa og kynningarbæklingi dreift. Vakti kynningin mikla athygli og tókst með ágætum. Frekari upplýsingar um eldavélabruna er að finna hér. 

TIL BAKA