Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest að hluta

07.02.2011

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði 12/2010 staðfest að hluta ákvörðun Neytendastofu nr. 36/2010.  Neytendastofa tók þá ákvörðun að aðhafast ekki vegna auglýsinga Eggerts Kristjánssonar hf. á Rauðu Kóresku gingsengi.  Sá hluti ákvörðunarinnar sem varðaði kvörtun Eðalvara yfir umbúðum utan um Rautt kóreskt gingseng var felldur úr gildi og vísað til nýrrar meðferðar og ákvörðunar hjá Neytendastofu.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA