Fara yfir á efnisvæði

Mælifræði í daglegu lífi

22.07.2013

Fréttamynd

Veist þú hvað mælifræði er? Hvaða áhrif hún hefur á líf þitt á hverju degi?  Getur þú ekki ímyndað þér eitt dæmi í daglegu lífi þínu?

Þá skalt þú horfa á þetta myndband frá systurstofnun okkar í Hollandi og sjá hvernig mælifræði styður þig í öllu sem þú gerir.  Kannski það komi þér á óvart hversu oft nákvæmar mælingar gegna hlutverki í daglegu lífi okkar og  í tækniþróun, umhverfismálum og heilsugæslu.

Best er að horfa á það í fullri skjástærð.

TIL BAKA