Fara yfir á efnisvæði

Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Dalsorku

11.03.2003

Þann 7.mars sl. gaf Löggildingarstofa út formlega viðurkenningu á öryggisstjórnun Dalsorku ehf í sem er lítil vatnsaflsvirkjun við Botn í Súgandafirði. Virkjunin er með 600 kVA málafl og er samtengd við dreifikerfi Orkubús Vestfjarða. 

Ábyrgðarmaður öryggisstjórnunarkerfisins er Brynjar Bragason.

TIL BAKA