Fara yfir á efnisvæði

Toyota á Íslandi innkallar Yaris

23.08.2011

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi vegna innköllunar á Yaris framleidd á tímabilinu 12.apríl 2010 til 4. Janúar 2011. Ástæða innköllunarinnar er vegna mögulegs galla í smellu á klæðningu við gardínuloftpúða

Toyota hefur þegar haft samband við hlutaðeigandi bifreiðareigendur.

 

TIL BAKA