Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Mazda

19.06.2013

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg um innkölllun á Mazda bifreiðum.  Um er að ræða 8 bíla af CX-5 gerð, en vegna möguleika á óþéttni á að skipta um pústskynjara í þeim. Þetta á aðeins við bíla af CX-5 gerð með Skyactiv 2,2 disel vél framleidda á tímabilinu 26 Januar 2012 til 16 Oktober 2012.

Haft verður samband símleiðis við eigendur viðeigandi bíla og þeir boðaðir í umrædda aðgerð.

TIL BAKA