Fara yfir á efnisvæði

Hvers mega fagmenn á rafmagnssviði vænta?

19.10.2005

Neytendastofa og Staðlaráð boða til morgunverðarfundar föstudaginn 28. október n.k. á Nordica Hótel kl. 8.15-9.40. Tilefnið er nýr íslenskur staðall, ÍST 200 Raflagnir bygginga. Staðallinn mun að stórum hluta leysa af hólmi reglugerð um raforkuvirki sem fagmenn á rafmagnssviði hafa notað um árabil. Nánari upplýsingar og skráning.

TIL BAKA