Fara yfir á efnisvæði

Fréttatilkynning

19.06.2007

Gefnar hafa verið út leiðbeiningar og skýringar á merkingum sem vera skulu á nýjum eftirlitsskyldum mælitækjum. Vogir og bensíndælur bera annars vegar eins miða og raforkumælar og heitavatnsmælar bera hins vegar eins miða. Gerður er greinamunur á því hvort mælitækin hafa  verið framleidd skv. reglum hinnar nýju mælitækjatilskipunar (MID) eða eftir eldri reglum.  Nálgast má þenna texta hér.

TIL BAKA