Fara yfir á efnisvæði

Mikill verðmunur milli apóteka höfuðborgarsvæðisins á lausasölulyfjum

30.03.2010

Neytendastofa vill leiðrétta misræmi milli texta í tilkynningu og töflu vegna verðkönnunar á lyfjum frá 29.03.2010.

Misræmi voru í töflunni þar sem sýnt var í prósentum (%) hvar lægsta verðið var miklu lægra en hæsta verðið í stað þess að þar átti að sýna hvað hæsta verðið var miklu hærra en lægsta verðið.

Í meðfylgjandi töflu hafa því prósentutölur verið lagfærðar þannig að samræmi sé að þessu leyti milli texta fréttatilkynningarinnar og töflunnar.

 Vara

 Lægsta verð

 Hæsta verð

 Mismunur

 Panodil töflur, 30 stk

 340 kr í Garðsapóteki

 535 kr í Laugarnesapóteki

 57,4%

 Paratabs töflur, 30 stk

 290 kr í Garðsapóteki

 399 kr í Árbæjarapóteki

 37,6%

 Íbúfen, 400 mg, 30 stk

 470 kr í Lyfjaveri

670 kr í Laugarnesapóteki

42,6%

 Nicorett    fruit mint, 2mg, 30 stk

749 kr í Árbæjarapóteki

1381 kr í Laugarnesapóteki

84,4%

 Nicotinell fruit, 2mg, 24 stk

628 kr í Árbæjarapóteki

1241 kr í Laugarnesapóteki

97,6%

 Strepsils, sítrónu, 24 stk

 790 kr í Garðsapóteki

1080 kr í Lyfjavali

36,7%

 Asýran, 150 mg, 30 stk

 1290 kr í Garðsapóteki

 1846 kr í Árbæjarapóteki

43,1%

 Pinex, 125 mg, 10 stk

390 kr í Garðsapóteki

550 kr í Laugarnesapóteki

41,0%

 Pektólín

 445 kr í Garðsapóteki

 599 kr í Laugarnesapóteki

34,6%

 Otrivin, venjulegt, f/fullorðna

 594 kr í Garðsapóteki

 815 kr í Lyfjavali

37,2%

TIL BAKA