Fara yfir á efnisvæði

Framkvæmdaáætlun um gerð rafrænna verðkannanna.

03.07.2008

Viðskiptaráðherra óskaði eftir því með bréf, dags. 17. ágúst 2007, að Neytendastofa ynni að framkvæmdaáætlun um gerð rafrænna verðkannanna. Neytendastofa hefur afhent viðskiptaráðherra skýrsluna.
Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér.

TIL BAKA