Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu Nr. 12/2007

18.06.2007

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að slagorð Osta- og smjörsölunnar „Allir fíla Delfí“ brjóti gegn d - og g – lið 2. mgr. 7. gr. laga um óréttmæta viðskiptahætti og bannaði fyrirtækinu notkun á slagorðinu í auglýsingum sínum á Delfí smurosti.  Sjá nánar ákvörðun nr. 12/2007

 

TIL BAKA