Fara yfir á efnisvæði

Námskeið vigtarmanna

23.10.2008

Námskeiðum til löggildingar vigtarmanna og  til endurlöggildingar vigtarmanna voru haldin í október sl. Mjög góð mæting var á bæði námskeiðin. Á almenna námskeiðið mættu 19 og 20 á endurmenntunar námskeiðið.

Námskeiðin eru haldin þrisvar sinnum á ári og verða næstu námskeið haldin í janúar 2009.

Á heimasíðu Neytendastofu er hægt að fá nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar og umsóknareyðublöð. Sjá hér.

TIL BAKA