Fara yfir á efnisvæði

Tilkynning varðandi Samsung kæliskápa

02.11.2009

Neytendastofa vekur athygli á áríðandi tilkynningu framleiðanda um mögulegan galla í ákveðnum gerðum Samsung kæliskápa. Neytendastofa hvetur eigendur viðkomandi kæliskápa til að nýta sér ókeypis heimsóknar- og viðgerðarþjónustu Samsung, sem yfirfer kæliskápinn og gerir við hann reynist þess þörf.

Sjá nánar í tilkynningu Samsung.

TIL BAKA