Fara yfir á efnisvæði

Löggildingarstofa viðurkennir öryggisstjórnun Arnarfells við Kárahnjúkavirkjun

11.05.2004

Þann 4. maí sl. gaf Löggildingarstofa út formlega viðurkenningu á öryggisstjórnun Arnarfells ehf við Kárahnjúkavirkjun.

Ábyrgðarmaður öryggisstjórnunarkerfisins er Ágúst Jónsson. 

Rafveitan er önnur af þrem rafveitum verktakafyrirtækja við Kárahnjúkavirkjun til að ljúka innleiðingu viðurkennds öryggisstjórnunarkerfis.

TIL BAKA