Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 1/2005

15.11.2005

Neytendastofa hefur tekið til ákvörðunar kvörtun Harðviðar ehf. yfir skráningu og notkun Sifjar ehf. á léninu hardvidur.is.  Telur Neytendastofa ekki ástæðu til að aðhafast í málinu þar sem orðið harðviður er almennt orð og lýsandi fyrir starfsemi beggja fyrirtækjanna. Sjá nánar ákvörðun nr. 1/2005. 

TIL BAKA