Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2008.

27.03.2008

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að aðhafast í máli þar sem Heimili fasteignasala kvartaði yfir notkun Nýs heimilis á heitinu heimili. Telur Neytendastofa orðið heimili vera almennt og því ekki til þess fallið að greina þjónustu Heimilis fasteignasölu frá þjónustu annarra sem annast fasteignasölu.

Sjá ákvörðun nr. 7/2008

TIL BAKA