Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

22.06.2012

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 4/2012 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2012. Með ákvörðuninni var Samkaup sektað fyrir brot á útsölureglum með því að auglýsa bækur á tilboði án þess að hafa selt þær á tilteknum fyrra verði. 

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA