Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu.

09.07.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 4/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 11. apríl 2008. Taldi Neytendastofa ekki ástæðu til að taka til frekari meðferðar mál vegna framsetningu á söluþóknun í söluumboði vegna sölu fasteignar.

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála nr. 4/2008

TIL BAKA