Fara yfir á efnisvæði

Toyota á Íslandi innkallar bifreiðar

12.02.2013

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á IS250 Lexus. Um er að ræða 89 bifreiðar framleiddar á tímabilinu nóvember 2006 til janúar 2011. Ástæða innköllunarinnar er að vegna ónógrar herslu á róm sem halda þurrkuörmunum. Ef rærnar eru ekki rétt hertar geta þurrkurnar orðið óvirkar. 

Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf vegna þessarar innköllunar

TIL BAKA