Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

15.11.2007

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 10/2007 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 27. júlí 2007 um að fallast á leynd á grundvelli 17. gr. stjórnsýslulaga um kvörtun Byko hf á hendur Múrbúðarinnar.  Jafnframt staðfesti nefndin þá ákvörðun Neytendastofu að afgreiða saman kvörtunarefni Byko hf og Múrbúðarinnar. 

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar í máli nr. 10/2007

 

TIL BAKA