Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun nr. 13/2008

14.08.2008

Með ákvörðun Neytendastofu nr. 10/2008, dags. 9. júní 2008, var Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni bannað að birta auglýsingu með fullyrðingunni „Merrild, besta kaffihúsið í bænum“. Bannið tók gildi fjórum vikum frá dagsetningu ákvörðunarinnar.

Með því að birta hina bönnuðu auglýsingu eftir 7. júlí 2008 braut Ölgerðin gegn ákvörðun Neytendastofu og hefur stofnunin því, með ákvörðun nr. 13/2008, lagt 515.143 kr. stjórnvaldssekt á Ölgerðina.

Sjá nánar ákvörðun nr. 13/2008.

TIL BAKA