Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála fellir úr gildi ákvarðanir Neytendastofu

09.01.2009

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurðum nr. 8/2008 og 9/2008 fellt úr gildi ákvarðanir Neytendastofu nr. 17, 18 og 19/2008 vegna vanrækslu Kornsins ehf. á að fara að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar og ákvarðanir nr. 21 og 22/2008 vegna vanrækslu Sveinsbakarís á að fara að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar.

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála nr. 8/2008 og nr. 9/2008.

TIL BAKA