Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 16/2006

28.11.2006

Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að Kortaþjónustan ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með því að uppfæra ekki upplýsingar um keppinaut á heimasíðu fyrirtækisins. Þegar upplýsingar sem notaðar eru við samanburð eru birtar skulu þær vera réttar. Sjá nánar ákvörðun nr. 16/2006.

 

TIL BAKA