Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

08.02.2011

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði 13/2010 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 38/2010.  Með ákvörðuninni var Og fjarskipti sektað um 2,6 milljónir fyrir að birta auglýsingar sem innihéldu fullyrðingar sem bannaðar höfðu verið með fyrri ákvörðun.  Fullyrðingarnar brutu með margvíslegum hætti gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA