Fara yfir á efnisvæði

Viðhorf viðskiptavina kvörðunarþjónustu Neytendastofu

24.04.2007

Könnun var fyrir nokkru send 40 stærstu viðskiptavinum kvörðunarþjónustunnar um viðhorf til hennar. Könnunin samanstóð af 10 spurningum með fimm svarmöguleikum. Auk þess var svarendum gefinn kostur á að koma með athugasemdir eða tillögur um framboð á nýrri þjónustu og/eða kvörðunum. Svör bárust frá 23 eða um 58%. Aðeins þrír gerðu tillögu að auknu framboði kvarðana.

Sjá niðurstöður könnunarinnar ásamt spurningunum hér.

TIL BAKA