Fara yfir á efnisvæði

Bruni í fiskimjölsverksmiðju í Grindavík

22.02.2005

Rafmagnsöryggisdeild Löggildingarstofu hefur í samvinnu við tæknideild lögreglunnar í Reykjavík lokið rannsókn á bruna sem varð í fiskimjölsverksmiðju Samherja í Grindavík þann 9. þ.m. Ekki er talið að kviknað hafi í af völdum rafmagns.

Lögreglan í Keflavík rannsakar orsök brunans og er skýrslu hennar að vænta innan skamms.

TIL BAKA