Fara yfir á efnisvæði

Hættulegur fylgihlutur barnajakka

23.10.2006


Lýsing:
 
Barnajakki með áföstum áttavita á hægri vasa jakkans. Jakkinn er framleiddur í tveimur litum, ljósbrúnum og bláum í stærðum 86-128 (1-8 ára). Svona lítur áttavitinn og jakkinn út.

Vörumerki:
H&M

Hætta: Áttavitinn getur brotnað í smærri hluta sem getur skapað köfnunarhættu ef börn setja þá upp í sig. Í áttavitanum er einnig vökvi sem getur verið skaðlegur börnum.

Hvað eiga neytendur að gera:  Senda áttavitann til þeirrar H&M verslunar sem hann var keyptur í eða farga honum.

Söluaðilar hér á landi:  Jakkinn er ekki til sölu hér á landi.

Nánari upplýsingar er að finna á vef H&M.

TIL BAKA