Fara yfir á efnisvæði

Brimborg innkallar Volvo

11.07.2012

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg á Íslandi varðandi innköllun á FH og FM bílum frá Volvo vegna hitahlífar á grind sem getur losnað vegna víbrings og hún fallið ofan á startara.  Það getur valdi skammhlaupi og hugsanlegri íkveikju.

Um er að ræða fjórar bifreiðar og hefur Brimborg þegar haft samband við hlutaðeigandi bifreiðareigendur.

TIL BAKA