Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2007

16.03.2007

Neytendastofa hefur tekið til afgreiðslu kvörtun OSG hf. yfir notkun Orku ehf. á firmanafninu Orku. Undir málsmeðferð sameinaðist OSG hf. fyrirtækinu Poulsen og fer engin starfsemi fram undir heitinu OSG eða Orka-Snorri G. Þar af leiðandi er ekki um ruglingshættu að ræða milli tveggja fyrirtækja og taldi Neytendastofa því ekki tilefni til aðgerða í málinu. Sjá nánar ákvörðun nr. 7/2007.

TIL BAKA