Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2006

30.05.2006

Neytendastofa hefur bannað Stillingu hf. alla notkun lénsins bílanaust.is og lagt fyrir fyrirtækið að láta afskrá það. Ákvörðunin er tekin í kjölfar kvörtunar Bílanausts hf. en fyrirtækin eru keppinautar í sölu vara- og aukahluta fyrir bifreiðar. Að mati Neytendastofu samræmist það ekki góðum viðskiptaháttum að skrá nafn keppinautar sem lénnafn. Sjá nánar ákvörðun nr. 4/2006.

TIL BAKA