Fara yfir á efnisvæði

Úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011

24.02.2012

Með ákvörðun 49/2011 bannaði Neytendastofa Upplýsingastýringu notkun á heitinu Platon og léninu platon.is til að auðkenna fyrirtækið.  Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfesti þann hluta ákvörðunarinnar sem snýr að heitinu Platon en felldi úr gildi þann hluta sem bannaði Upplýsingastýringu notkun á léninu platon.is.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA