Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

25.11.2008

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði nr. 6/2008 staðfest ákvörðun Neytendastofu sem fram kom í bréfi til áfrýjanda þann 16. júlí 2008.  Fallist var á það mat Neytendastofu að ekki væri tilefni til að taka til athugunar erindi kæranda vegna ummæla fyrirsvarsmanns Litavers í viðtali við Fréttablaðið um kæranda, BYKO. 

Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar neytendamála nr. 6/2008

TIL BAKA