Fara yfir á efnisvæði

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfestir ákvörðun Neytendastofu

30.04.2010

Fréttamynd

Með ákvörðun nr. 2/2010 lagði Neytendastofa 10.000.000 kr. stjórnvaldssekt á BYKO fyrir að brjóta gegn lagaákvæðum og reglum sem gilda um útsölur. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest niðurstöðu Neytendastofu varðandi brotið en taldi hæfilegt að lækka sekt Byko í þrjár og hálfa milljón kr.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér

TIL BAKA