Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu í tilefni skilmálabreytingar Frjálsa fjárfestingarbankans.

16.12.2008

Neytendastofa hefur með vísan til 5. og 8. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu tekið þá ákvörðun að krefjast þess að Frjálsi fjárfestingabankinn felli brott eða breyti skilmálabreytingu sem lánþegar bankans sem óska eftir frystingu lána í erlendri mynt þurfa að gangast undir.

Ákvörðunina má sjá hér

TIL BAKA