Fara yfir á efnisvæði

Bernhard ehf. innkallar Honda Legend

30.11.2010

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning  frá Bernhard ehf. á Íslandi um að innkalla þurfi bifreiðar af gerðinni Honda Legend.  Um er að ræða tvær bifreiðar sem innkallaðar eru vegna hugsanlegs leka í höfuðdælu fyrir bremsur.

Bernhard mun hafa samband við umrædda bílaeigendur.

TIL BAKA