Fara yfir á efnisvæði

Hekla innkallar Volkswagen

26.10.2012

Fréttamynd

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf. um innköllun á 17 Volkswagen Touran birfreiðum.
Um er að ræða bifreiðarnar Touran EcoFuel (1T), framleiddar á tímabilinu 2006 til 2009.
Ástæða innköllunarinnar er vegna möguleika á að aftari gastankur gefi sig. Tæring getur aukið þá hættu.

Viðkomandi bifreiðareigendum verður sent bréf vegna innköllunarinnar.

TIL BAKA