Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2007

22.01.2007

Neytendastofa telur að Skjárinn miðlar ehf. hafi með skráningu lénsins sirkus.is vísvitandi verið að vekja með neytendum hugmyndir um tengsl sjónvarpsstöðvarinnar Sirkus við Skjáinn miðla ehf. Neytendastofa hefur því komist að þeirri niðurstöðu að Skjárinn miðlar ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 5. og 12. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins. Sjá nánar ákvörðun nr. 2/2007.


TIL BAKA