Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

12.03.2010

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2009. Með ákvörðuninni var Gámaþjónustunni ekki bönnuð notkun á lénunum grænatunnan.is og graenatunnan.is þar sem Neytendastofa taldi orðin „Græn tunna“ svo almennt að Íslenska gámafélagið gæti ekki notið einkaréttar á þeim.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA