Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun nr. 10/2008

11.06.2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafi brotið ákvæði 6. og 7. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með því að nota fullyrðinguna „Merrild, besta kaffihúsið í bænum“ í auglýsingum sínum.

Sjá ákvörðun nr. 10/2008

TIL BAKA