Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2007

19.07.2007

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun í máli nr. 17/2007 þar sem Glitnir ehf. kvartaði yfir notkun Glitnis banka hf. á firmanafninu Glitnir.  Neytendastofa taldi ekki ástæðu til aðgerða í málinu þar sem ekki væri hætta á ruglingi í skilningi. 12. gr. laga nr. 57/2005 sökum þess hve starfsemi fyrirtækjanna væri ólík. Sjá nánar ákvörðun nr. 17/2007

TIL BAKA