Fara yfir á efnisvæði

Norræn skýrsla um hreyfanleika viðskiptavina á milli fjármálastofnana á Norðurlöndum

15.03.2006

Í dag á alþjóðadegi neytenda er gefin úr skýrsla á vegum norrænu ráðherranefndarinnar um hreyfanleika viðskiptavina á milli fjármálastofnana á Norðurlöndum, samanburð á þjónstugjöldum o.fl.

Niðurstöður sýna meðal annars að mikill munur er á þjónustugjöldum hinnar dæmigerðu norrænu fjölskyldu. Skýrslan varpar einnig ljósi á vaxtamun á Norðurlöndum. Þá kemur fram í niðurstöðum að einungis 4-5% viðskiptavina hafa flutt viðskipti sín í annan banka á árinu 2004. Þrátt fyrir að taka verði niðurstöðum með ákveðnum fyrirvara þá er ljóst að hreyfanleiki neytenda á fjármálamarkaði er minni en á öðrum samkeppnismörkuðum.


Fréttatilkynning Neytendastofu

 


Skýrslan:  Mobiliteten i den nordiske finansielle sektor (TemaNord 2006:507)


 

TIL BAKA