Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

26.02.2015

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli 10/2014 staðfest ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014. Með ákvörðuninni komst Neytendastofa að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til aðgerða vegna kvörtunar kæranda yfir ætlaðri hagnýtingu TM Software og Landspítalans á hjúkrunarskráningarkerfi kæranda. Ekki væri um að ræða atvinnuleyndarmál í skilningi þeirra laga sem stofnunin hefur eftirlit með.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.

TIL BAKA