Fara yfir á efnisvæði

Viðhorfskönnun Kvörðunarþjónustu

06.07.2009

Í mars 2009 sendi kvörðunarþjónusta Neytendastofu út könnun til 24 stærstu viðskiptavina þjónustunnar á viðhorfi þeirra til kvörðunarþjónustunnar og bauð þeim að gera tillögur að breytingum. Svör bárust frá 14 aðilum þannig að svarhlutfall var rúmlega 58%. Sjá nánar hér.

TIL BAKA