Fara yfir á efnisvæði

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

08.07.2010

Áfrýjunanefnd neytendamála hefur með úrskurði í máli nr. 3/2010 staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 11/2010. Með ákvörðuninni var Denim ehf. sektað um kr. 50.000 vegna skorts á verðmerkingum í búðarglugga verslunarinnar Levi's í Smáralind. Áfrýjunanefndin taldi Neytendastofu hafa uppfyllt kröfur stjórnsýslaga við meðferð málsins og að sektin væri hófleg.

Úskurðinn má lesa í heild sinni hér

TIL BAKA