Leitarniðurstöður
Leitarorð: "Neytendastofa". Fjöldi niðurstaðna: 3698
Toyota innkallar 32 bifreiðar - Neytendastofa
14.10.2015 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 32 Toyota Proace bifreiðar árgerð 2013. Ástæða innköllunarinnar er að hitari í eldsneytislögn getur brætt plastlok á eldsneytissíuhúsi. Ef lokið bráðnar kemst loft inn á eldsneytislögnina og
NánarAuglýsingar Skeljungs hf. „ókeypis þjónusta“ - Neytendastofa
01.08.2014 Olís kvartaði til Neytendastofu yfir auglýsingum Skeljungs hf. sem varða ókeypis þjónustu á bensínstöðvum Shell. Auglýsingarnar voru birtar um nokkurt skeið í strætisvagnaskýlum á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Olís benti á að þjónustan sé ekki ókeypis enda þurfi að gre
NánarBL ehf. innkallar 428 Nissan bifreiðar - Neytendastofa
31.07.2014 BL ehf. mun eins fljótt og auðið er innkalla, með bréfi, á alla skráða eigendur 428 Nissan bíla af gerðunum Almera, Navara, X-Trail, Patrol og Terrano af árgerðum 2000 - 2003. Ástæða innköllunarinnar er möguleg bilun í loftpúða bílanna farþegamegin. Bilunin lýsir sér
NánarToyota innkallar Lexus bifreiðar - Neytendastofa
04.09.2013 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 121 bifreiðar af gerðinni Lexus RX400h. Ástæðan er möguleg bilun í afriðli/áriðli. Bilunin lýsir sér í að gaumljós kvikna í mælaborði og vélin missir afl og getur í versta falli stoppað í
NánarSamræmi milli hillu- og kassaverðs athugað - Neytendastofa
20.06.2014 Dagana 10. – 12. júní sl. voru verðmerkingar kannaðar á Akranesi og Borgarnesi. Heimsótt var 21 fyrirtæki, apótek, byggingavöruverslanir, matvöruverslanir og bensínstöðvar. Farið var í tvö apótek, Lyfju Borgarbraut og Apótek Vesturlands. Þar sem samræmi á milli hillu-
NánarVerð á vigtarmannanámskeiðum hækkar - Neytendastofa
22.12.2011 Gjald fyrir almennt námskeið hefur hækkað í 52.400 kr. og verður því námskeiðsgjaldið með löggildingargjaldi 60.700 kr. Gjald fyrir endurmenntunarnámskeið hefur einnig hækkað í 20.900 kr. verður námskeiðsgjaldið með löggildingargjaldi 22.550 kr. Löggildingargjald verð
NánarTilskipun um réttindi neytenda tekur gildi - Neytendastofa
13.06.2014 Réttindi neytenda um alla Evrópu hafa verið styrkt með tilskipun um réttindi neytenda. Tilskipunin kveður á um réttindi neytenda hvar og hvenær sem þeir kaupa vöru eða þjónustu innan Evrópu, hvort sem er á netinu eða í verslunum. Lög sem innleiða tilskipunina í hverju
NánarBönd í 17. júní blöðrum - Neytendastofa
14.06.2014 Nú er þjóðhátíðardagurinn 17. júní skammt undan og hátíðarhöldin sem honum fylgja. Börnum er þessi dagur oft sérstakt tilhlökkunarefni enda jafnan ýmis skemmtun í boði til að gleðja þau. Svo þessi stund verði sem ánægjulegust er mikilvægt að hugað sé að öryggi barna.
NánarEtanól arineldstæði - Neytendastofa
13.12.2011 Síðustu ár hafa etanól arineldstæði notið vaxandi vinsælda í Evrópu. Evrópusambandið gerði rannsókn á öryggi þessarar tegundar arineldstæða og um leið hversu algeng notkun þeirra væri. Etanól arineldstæði eru hentug og ódýrari en aðrar gerðir arineldstæða. Það þarf ek
NánarBílaumboðið ASKJA innkallar KIA bifreiðar - Neytendastofa
13.08.2013 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Öskju um innköllun á 356 KIA bifreiðum. Komið hefur í ljós galli í bremsurofa sem var notaður í nokkur módel af KIA bílum. Þær tegundur sem um er að ræða eru: Gerð/árgerð: Carnical, VQ (nóv 2006 til jún 2007) Sportage, KMs (ma
NánarBílaumboðið Askja innkallar 72 Kia bíla - Neytendastofa
10.06.2014 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá bílaumboðinu Askja ehf um innköllun á 72 KIA Sportage (SLe), framleiddir 7. október 2011 til 21. nóvember 2012. Ástæða innköllunarinnar er sú að í einhverjum bifreiðum getur verið að sætisbeltastrekkjari virki ekki við bílstjó
NánarGlærur frá fræðslufundi um CE-merkið - Neytendastofa
01.12.2011 Glærur frá fræðslufundi um CE merkið sem haldinn 29. nóvember á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í tengslum við fræðsluátak sem var skipulagt af Evrópusambandinu um reglur sem gilda um framleiðslu vöru. Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastof
NánarBönd í 17. júní blöðrum - Neytendastofa
14.06.2013 Nú er þjóðhátíðardagurinn 17. júní skammt undan og hátíðarhöldin sem honum fylgja. Börnum er þessi dagur oft sérstakt tilhlökkunarefni enda jafnan ýmis skemmtun í boði til að gleðja þau. Svo þessi stund verði sem ánægjulegust er mikilvægt að hugað sé að öryggi barna.
NánarHekla innkallar Volkswagen - Neytendastofa
26.10.2012 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf. um innköllun á 17 Volkswagen Touran birfreiðum.Um er að ræða bifreiðarnar Touran EcoFuel (1T), framleiddar á tímabilinu 2006 til 2009.Ástæða innköllunarinnar er vegna möguleika á að aftari gastankur gefi sig. Tæring
NánarToyota á Íslandi innkallar Avensis - Neytendastofa
05.11.2012 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota um innköllun á 65 Toyota Avensis bifreiðum.Um er að ræða bifreiðar framleiddar á tímabilinu 2003 til 2008.Ástæða innköllunarinnar er sú að við sérstaklega mikið og títt álag er hættu á að sprunga myndist í dráttarkúlu o
NánarSkrifað undir árangursstjórnunarsamning Neytendastofu og innanríkisráðuneytis - Neytendastofa
27.03.2015 Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, skrifuðu í gær undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og Neytendastofu. Samningurinn er til fimm ára og er tilgangur hans að festa í sessi ákveðið samskiptaferli aðila og skerpa áhersl
NánarInnköllun Apple á Beats Pill XL ferðahátalara - Neytendastofa
08.06.2015 Neytendastofu hefur borist ábending um innköllun Apple á Beats Pill XL ferðahátalara. Það er mat Apple að í undantekningartilvikum geti rafhlaðan í ferðahátalaranum ofhitnað og valdið brunahættu sem ollið gæti minniháttar líkams- eða eignatjóni. Apple tekur öryggi við
NánarHekla ehf. innkallar á bifreiðar - Neytendastofa
07.06.2013 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu varðandi innkallanir á bifreiðum. Um er að ræða eina Volkswagen Up! og sex Skoda Citigo bifreiðar árgerð 2013. Bifreiðarnar eru innkallaður vegna rangrar forritunar á stjórnbúnaði fyrir öryggisloftpúða. Ástæða innkölluna
NánarLénið oryggisgirding.is - Neytendastofa
30.05.2013 Öryggisgirðingar sem rekur vefsíðuna girding.is kvartaði yfir skráningu FB Girðingar á léninu oryggisgirding.is. Notkun lénsins hafi valdið nokkrum ruglingi hjá viðskiptavinum Öryggisgirðinga. Að mati Neytendastofu getur Öryggisgirðingar ekki notið einkaréttar á orðun
NánarLénið partasalar.is - Neytendastofa
29.05.2013 Aðalpartasalan sem rekur vefsíðuna partasolur.is kvartaði yfir skráningu og notkun Kristjáns Trausta Sveinbjörnssonar á léninu partasalar.is. Í kvörtuninni kemur fram að Aðalpartasalan telji að skráning og notkun Kristjáns á léninu sé ólögmæt. Um mjög líkt lénsheiti A
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 116
- 117
- 118
- ...
- 185