Starfsumsókn

Hjá Neytendastofu starfar einvala lið framúrskarandi sérfræðinga, konur og karlar, sem starfa að þjónustu við almenning. Verkefni stofnunarinnar eru fjölbreytt og vinnuumhverfið mjög gott.   

Það eru engin laus störf í augnablikinu. 

Vinsamlegast sendið almenna starfsumsókn og ferilskrá með því að fara inn á Mínar síður á heimasíðu Neytendastofu.  Við geymum umsóknir í u.þ.b. 6 mánuði nema annað sé óskað.

Fyrir þá sem ræddu við okkur á framadögum þá koma upplýsingar um sumarstörf í apríl.

 

 

TIL BAKA