Fréttir og tilkynningar

21/10/2016

Markaðssetning á Andrex salernispappír

Neytendastofu barst erindi Papco hf. þar sem kvartað var yfir markaðssetningu keppinautarins John Lindsay hf. á Andrex salernispappír. Taldi Papco að slagorðið „meira á hverri rúllu“ og merking á 12 rúllu umbúðum salernispappírsins með orðunum „3 rolls free“ væru villandi gagnvart neytendum. Þá taldi Papco að skjáauglýsingar John Lindsay væru villandi því þar kæmi ekki fram söluverð salernispappírsins.

19/10/2016

Auðkennið Rental1

Neytendastofu barst erindi frá bílaleigunni Route1 Car Rental ehf. þar sem kvartað var yfir notkun keppinautarins Go Green Car Rental ehf. á vefsíðunni www.rental1.is. Taldi Route1 Car Rental ehf. að ruglingshætta væri milli fyrirtækjanna og að Go Green Car Rental væri að nýta sér viðskiptavild fyrirtækisins.

Skoða eldri fréttir Rss