Fréttir og tilkynningar

06/03/2015

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014 þar sem stofnunin komst að þeirri niðurstöðu að Íslandsbanki hafi brotið gegn upplýsingaskyldu sinni samkvæmt lögum um neytendalán.

05/03/2015

Ábendingar til Neytendastofu um framkvæmd leiðréttingar á lánum

Neytendastofu hafa að undanförnu borist ábendingar og kvartanir frá neytendum þar sem þeir hafa bent á að framkvæmd leiðréttingar af hálfu fjármálafyrirtækja virðist í vissum tilvikum vera í andstöðu við gildandi lög um leiðréttinguna og ráðstöfun séreignarsparnaðar.

Skoða eldri fréttir Rss