Fréttir og tilkynningar

02/09/2015

Ólavía og Óliver innkalla barnabók

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Ólavíu og Óliver vegna innköllunar á Heimess barnabók með áfastri snuðkeðju. Ástæða innköllunarinnar er köfnunarhætta þar sem keðjan getur fest í koki barns

25/08/2015

Aðeins ein vefsíða í lagi

Neytendastofa gerði könnun á 15 íslenskum vefsíðum sem selja barnafatnað á netinu. Athugað var hvort vefsíðurnar uppfylltu kröfur um merkingar á fatnaði og hvort fullægjandi upplýsingar væru að finna um viðkomandi söluaðila. Af þeim síðum sem skoðaðar voru var aðeins ein vefsíða í lagi

Skoða eldri fréttir Rss