Fréttir og tilkynningar

20/09/2017

Tímabundið sölubann á 89 tegundum af „spinnerum“

Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (e. fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Innflytjandinn hefur ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn en hefur fjórar vikur til að sýna fram á að varan sé í lagi.

Skoða eldri fréttir Rss