Fréttir og tilkynningar

22/05/2015

Auglýsingar Proderm

Neytendastofa hefur lokið ákvörðun vegna kvörtunar Beiersdorf yfir fullyrðingum í auglýsingum Celsus á Proderm sólarvörn. Kvörtun Beiersdorf var í mörgum liðum þar sem kvartað var yfir níu fullyrðingum bæði í auglýsingum og á vefsíðu. Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að í fimm tilvikum væru neytendum veittar villandi upplýsingar og því lagt bann við birtingu fullyrðinganna í

Skoða eldri fréttir Rss