Fréttir og tilkynningar

26/06/2015

BL ehf innkallar Subaru Impreza XV bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 15 Subaru Impreza XV bifreiðar af árgerðinni 2012. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að þegar setið er í farþegasæti og aukahlutur er tengdur við 12V notenda innstungu bifreiðar t.d Ipod eða snjallsíma og viðkomandi snertir járn íhluti bílsins sem er jarðtengdur

24/06/2015

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála staðfesti ákvörðun Neytendastofu. Olís og Atlantsolía kvörtuðu til Neytendastofu yfir auglýsingum og kynningarefni Orkunnar þar sem fram kom að Orkan byði ávallt upp á lægsta eldsneytisverðið eða ódýrasta eldsneytið töldu félögin fullyrðingarnar ekki standas

Skoða eldri fréttir Rss