Fréttir og tilkynningar

11/09/2014

Söfn höfuðborgarsvæðisins

Neytendastofa fór á söfn höfuðborgarsvæðisins í júní sl. til að kanna hvort verðmerkingar væru í samræmi við lög og reglur. Könnuninni var svo fylgt eftir núna í ágúst með seinni heimsókn. Farið var á Árbæjarsafn og á Sögusafnið Grandagarði

Skoða eldri fréttir Rss