Fréttir og tilkynningar

16/04/2014

Verslunin Rúm Gott sektuð fyrir ófullnægjandi verðmerkingar

Neytendastofa hefur sektað verslunina Rúm Gott í kjölfar könnunar stofnunarinnar á ástandi verðmerkinga í húsgagnaverslunum. Starfsmaður Neytendastofu kannaði verðmerkingar í húsgagnaverslunum á höfuðborgarsvæðinu þar sem gerðar voru athugasemdir við verðmerkingar hjá Rúm Gott

16/04/2014

Auðkennið Kvosin

Neytendastofu barst kvörtun frá versluninni Kvosin yfir notkun Kvosin Downtown Hotel á auðkenninu Kvosin. Taldi félagið notkunina ólögmæta þar sem fyrirtækið hafi rekið Verslunina Kvosina og Café Kvosina síðan árið 2009, sem þekkist undir nafninu Kvosin í daglegu tali.

Skoða eldri fréttir Rss