Fréttir og tilkynningar

18/08/2014

Ófullnægjandi verðmerkingar á Akureyri

Neytendastofa athugaði í júlí ástand verðmerkinga hjá apótekum, bakaríum, hárgreiðslustofum og einnig efnalaug á Akureyri. Aðeins fimm fyrirtæki af 12 voru með allar verðmerkingar í lagi.

Skoða eldri fréttir Rss