Fréttir og tilkynningar

21/01/2015

BL ehf innkallar 198 Nissan Qashqai bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf að innkalla þurfi 198 Nissan Qashqai J10 bifreiðar af árgerðinni 2012. Ástæða innköllunarinnar er að styrkleika missir getur komið fram í festingu stýris

Skoða eldri fréttir Rss