Fréttir og tilkynningar

20/04/2016

Toyota innkallar 88 Lexus bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 88 Lexus IS og GS bifreiðar af árgerðum frá 2004-2007.

19/04/2016

Suzuki bílar hf innkalla bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 274 Suzuki SX4 S-Cross bifreiðum af árgerðum 2013 til 2016.

Skoða eldri fréttir Rss