Fréttir og tilkynningar

01/10/2014

Toyota innkallar Hilux

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi eina Hilux bifreið árgerð 2011 vegna hugsanlegs galla í stýri.

29/09/2014

IKEA innkallar barnarólu

Neytendastofa vekur athygli á innköllun IKEA á GUNGGUNG barnarólu vegna slysahættu. Barnarólan hefur verið seld á öllum IKEA mörkuðum frá 1. apríl 2014. Í tilkynningu frá IKEA kemur fram að borist hafi tilkynningar um að festingar rólunnar standist ekki öryggiskröfur IKEA og geti valdið slysum

Skoða eldri fréttir Rss