Fréttir og tilkynningar

27/09/2016

Brimborg innkallar Volvo

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf varðandi innköllun á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90, framleiðsluár 2016 - 2017

Skoða eldri fréttir Rss