Fréttir og tilkynningar

17/10/2014

Toyota innkallar Lexus bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá frá Toyota á Íslandi um að innkalla þurfi 41 Lexus bifreiðar af gerðunum GS, IS og LS. Bifreiðarnar eru framleiddar á árunum 2005 til 2008

16/10/2014

Verðskrá á dekkjaverkstæðum

Neytendastofa kannaði á dögunum verðmerkingar á dekkjaverkstæðum höfuðborgarsvæðisins. Nú fer að koma að því að landsmenn þurfi að skipta yfir á vetrardekkin og eiga neytendur rétt á því að geta gert verðsamanburð á milli verkstæða og leitað eftir bestu tilboðunum. Farið var á 35 dekkjaverkstæði og athugað hvort verðskrá yfir alla framboðna þjónustu væri sýnileg.

Skoða eldri fréttir Rss