Fréttir og tilkynningar

16/04/2015

Bílaleigur í Evrópu samþykkja aðgerðir gegn verðmismunun eftir búsetu

Þar sem tími sumarleyfa er að ganga í garð og margir huga að ferðalögum erlendis vill Neytendastofa vekja athygli neytenda á að þeir njóta ýmissa réttinda innan Evrópu. Ef neytandi ætlaði að leigja bíl t.d. í Bretlandi þá gat munað miklu á milli landa hvort að bílinn var leigður af neytenda frá Ísland, Bretlandi eða Þýskaland. Þetta er búið að stoppa.

13/04/2015

Etanólarineldstæði verði öruggari og hættuminni fyrir neytendur

Neytendastofa hefur fengið margar tilkynningar síðustu árin um slys sem hafa orðið vegna etanólarineldstæða. Samskonar tilkynningar hafa borist öðrum systurstjórnvöldum Neytendastofa á EES-svæðinu undafarin ár. Mörg þessara slysa eru mjög alvarleg og þeim hafa oft hlotist mikil brunasár

Skoða eldri fréttir Rss