Fréttir og tilkynningar

31/07/2015

BL ehf innkallar Range Rover bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. að innkalla þurfi 29 Range Rover bifreiðar af árgerðinni 2013-2016. Ástæða innköllunarinnar er að það getur gerst að hurðir bílanna lokist ekki tryggilega

Skoða eldri fréttir Rss