Fréttir og tilkynningar

26/11/2014

Ákvörðun Neytendastofu staðfest

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að smálánafyrirtækin Kredia og Smálán hafi brotið gegn lögum um neytendalán með innheimtu kostnaðar fyrir flýtiafgreiðslu lánshæfismats.

25/11/2014

Brimborg ehf innkallar Volvo XC60

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf. um innköllun á 87 Volvo xc60 bifreiðum af árgerðinni 2013-2015. Ástæða innköllunarinnar er að bilun

Skoða eldri fréttir Rss