Fréttir og tilkynningar

19/12/2014

Innköllun á kertum

Neytendastofu vekur athygli á innköllun Gies á kertum vegna mögulegrar slysahættu. Í tilkynningu frá umboðsaðila Gies á Íslandi, Ölgerðinni, kemur fram að þýski kertaframleiðandinn Gies hafi ákveðið að innkalla kubbakerti vegna slysahættu. Kubbakertin eru í stærðum 100x58, 130x58, 160x58 og 200x68 og í öllum litum sem seld hafa verið í verslunum.

19/12/2014

Firmaheitið og vörumerkið CITY TAXI

Neytendastofa hefur tekið ákvörðun um að grípa ekki til aðgerða vegna notkunar City Taxi ehf. (áður Borgarleiðir ehf.), á vörumerkinu CITY TAXI og vegna skráningar á firmaheitinu City Taxi ehf.

Skoða eldri fréttir Rss