Fréttir og tilkynningar

Lógó BL
29/08/2016

BL ehf. innkallar bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 12 Renault og Dacia bifreiðum. Um er að ræða Dacia Dokker, Renault Megane IV og Renault Talisman bifreiðar framleiddar á árinu 2016

24/08/2016

Suzuki bílar hf innkalla 827 bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Suzuki bílar hf um innköllun á 827 Suzuki Swift bifreiðum af árgerðum 2010 til 2015. Ástæða innköllunarinnar er sú að Þegar sætishitari er notaður og hitastig hans eykst gæti límborði sem festir hitamottuna

Skoða eldri fréttir Rss