Fréttir og tilkynningar

Lógó BL
09/12/2016

BL ehf. innkallar Renault bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 101 Renault bifreiðum af gerðinni Trafic III, framleiðsluár 2014-2016. Í gæðaeftirliti Renault hefur komið ljós að athuga þarf herslu á boltum í fjöðrunarbita að aftan.

05/12/2016

Neytendastofa vigtar vörur

Neytendastofa fer reglulega og skoðar forpakkaðar vörur í verslunum eða hjá pökkunaraðilum. Skoðað er hvort að þyngd vörunar sé í samræmi við uppgefna þyngd á umbúðum. Unnið er samkvæmt ákveðnu verklagi þar sem skoðuð er þyngd hverrar vöru og eins meðalþyngd úrtaksins. Í síðustu skoðun Neytendastofu á forpökkuðum vörum voru skoðaðar 19 vörutegundir og reyndust tvær ekki

Skoða eldri fréttir Rss