Fréttir og tilkynningar

25/10/2016

Hekla innkallar Audi Q7

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu hf um að innkalla þurfi Audi Q7 bifreiðar með 7 sætum, framleiddar frá janúar 2015 til júlí 2016. Ástæða innköllunar er sú að aftasta sætaröðin getur færst til við árekstur. Lagfæring felst í því að bæta styrkingu við öftustu sætaröðina.

Skoða eldri fréttir Rss