Fréttir og tilkynningar

20/09/2016

Bílabúð Benna ehf innkallar Chevrolet Cruze

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílabúð Benna ehf. um innköllun á 4 Chevrolet Cruze bifreiðum, árgerð 2010. Ástæða innköllunarinnar er sú að Chevrolet hefur uppgötvað að í umræddum bílum er mögulegt að tæring geti myndast í rafgeymafestingu.

Lógó toyota
15/09/2016

Toyota innkallar Prius og Lexus

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi um innköllun á 2 Prius og 2 Lexus bifreiðum árgerð 2016. Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki er á að öryggispúði fyrir farþega í framsæti getur blásið út að ástæðulausu.

Skoða eldri fréttir Rss