Námskeið vigtarmanna

Næstu  námskeið vigtarmanna verða haldin sem hér segir, ef næg þátttaka fæst:

Almennt námskeið. Gjald kr. og löggildingargjald 8.300 kr., samtals  kr.
  Endurmenntunarnámskeið. Gjald  kr. og löggildingargj. 8.300 kr., samtals  kr.

Dagsetning                                   Staðsetning

4., 5. og 6. júní 2018     Rvk, Neytendastofu kl. 9:30
15., 16. og 17. október 2018     Rvk. Neytendastofu kl. 9.30

Næsta endurmenntunarnámskeið verður haldið 7. júní 2018.

Mögulega verður boðið upp á fjarnámskeið (fjarfundarbúnaður). Hafið samband til að fá nánari upplýsingar m.a. um hvar slík námskeið verða í boði.

Greiða skal reikning sem stofnaður er í netbanka.

Námskeiðin hefjast ávallt klukkan 9.30 og þeim lýkur með prófi

Hægt er að sækja um ofangreind námskeið með því að fara hér. 

 

TIL BAKA