Fara yfir á efnisvæði

Neytendur

Neytendur njóta margvíslegra réttinda í viðskiptum og daglegu lífi. Hér á síðunni er að finna ýmsar upplýsingar um þessi réttindi.

Vinsamlegast hafið í huga að verið er að uppfæra upplýsingarnar á heimasíðu Neytendastofu smám saman í samræmi við nýja uppsetningu síðunnar.

Starfsmenn Neytendastofu hvetja neytendur til að senda ábendingar inn á mínar síður – þjónusta Neytendastofu ef það er eitthvað sem má bæta.

TIL BAKA